Flýtilyklar
18.08.2008
Ćfingarhelgi á Laugarvatni í júli 2008
Dagana 25-27 júlí voru æfingarhelgi á vegum JSÍ á Laugarvatni. Þessa daga voru tvær júdóæfingar á dag.
tvær klst. Í senn auk morgunhlaups. Helgin gekk vel í alla staði og voru okkar þáttakendur mjög ánægðir með helgina.
Lesa meira
22.05.2008
Sumartími hjá meistaraflokki
Nú er komið sumar hjá meistaraflokki og hafa æfingatímar tekið mið af því. Það verða þrjár þrekæfingar
í viku úti, sunnan við Hrafnagilsskóla og tvær júdóæfingar í KA heimili.
Æfingar í sumar verða á eftirtöldum tímum:
Útiæfingar:
Þriðjudaga - kl. 20:00
Föstudaga - kl. 20:00
Sunnudaga - kl. 15:00
Júdóæfingar í KA heimili:
Mánudaga - kl. 20:00
Fimmtudaga - kl. 20:00
Tímar geta breyst og því gott að hafa samband við Óda í síma 898-5558 ef þið hafið ekki mætt nýlega.
Lesa meira
Æfingar í sumar verða á eftirtöldum tímum:
Útiæfingar:
Þriðjudaga - kl. 20:00
Föstudaga - kl. 20:00
Sunnudaga - kl. 15:00
Júdóæfingar í KA heimili:
Mánudaga - kl. 20:00
Fimmtudaga - kl. 20:00
Tímar geta breyst og því gott að hafa samband við Óda í síma 898-5558 ef þið hafið ekki mætt nýlega.
13.04.2008
Ný heimasíđu júdódeildar
Ný heimasíða júdódeildar KA.
Vegna samræmingar íþróttadeilda innan KA hefur júdódeildin fengið nýja heimasíðu.
Lesa meira
Vegna samræmingar íþróttadeilda innan KA hefur júdódeildin fengið nýja heimasíðu.
09.04.2008
86 ára gamall júdómeistari fćr 9. dan
Hinn áttatíu og sex ára gamli taívanski Chen Tsai-chi náði þeim merka áfanga að fá 9.dan þann 31. Desember
sl. Gráðan er nokkurs konar heiðurgráða og fær hann hana fyrir ævistarf sitt, m.a. fyrir að kenna grunnskólabörnum judo
í 53 ár. Hann hefur æft judo frá 15 ára aldri. 9.dan er næsthæsta gráðan í júdó og
er hann einn fárra í heiminum sem getur með sanni borið rautt belti. Nú er bara að bíða og vona að hann lifi svo lengi að hann
nái 10.dan.
Lesa meira
09.04.2008
KYU mót I. 2008 og Dómaranámskeiđ
Kyu mót I. 2008 verður haldið í ÍR heimilinu Laugardaginn 16. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar um mótið í
meðfylgjandi skjali.Samhliða mótinu verður haldið dómaranámskeið og próf.Námskeiðið verður Föstudagskvöldið 15. feb.
frá kl. 19-21 og verður það einnig í ÍR heimilinu.Daginn eftir þurfa þeir sem ætla í próf að dæma á Kyu
mótinu.Þeir sem ætla á dómaranámskeiðið eru beðnir að skrá sig á sama blað og keppendur skrá sig og taka þar
fram í dálknum Ath. að þetta sé skráning á námskeiðið.
Lesa meira
Skráningarfrestur bæði á mót og dómaranámskeið er til hádegis miðvikudagsins 13. febrúar.
15.11.2007
Stórt júdómót í KA-Heimilinu um helgina
Stórt Júdómót verður haldið um helgina í KA-Heimilinu. Mótið er svokallað kyu-mót, en það þýðir að keppendur með svart belti geta ekki tekið þátt heldur aðeins þeir sem eru með lituð belti (að kyu-gráðu). Jón Óðinn formaður júdódeildar segir að um 80 þátttakendur séu væntanlegir, en þátttakendur koma frá Júdófélagi Reykjavíkur, Ármanni, ÍR, UMFG og að sjálfsögðu KA.
Mótið hefst kl 10:30 á laugardaginn og eru allir velkomnir !
07.09.2007
Ćfingatafla fyrir Júdó í vetur komin á vefinn
Æfingtafla fyrir Júdóæafingar í vetur er komin á vefinn. Smelltu hér til að nálgast hana.
Lesa meira
23.03.2007
KA-menn í Júdó gerđu gott mót í Reykjavík
Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót barna 11-14 ára og unglinga 15-19 ára KA átti 25 keppendur á mótinu og varð árangur eftirfarandi:
Lesa meira