Flýtilyklar
Myndbönd 1993-1994
KA handboltasyrpa tímabilið 1993-1994
Hér má sjá skemmtilega syrpu með tilþrifum leikmanna KA þetta tímabilið. Fremstir í flokki fara þeir Alfreð Gíslason, Valdimar Grímsson, Erlingur Kristjánsson, Sigmar Þröstur Óskarsson, Jóhann Gunnar Jóhannsson, Óskar Bjarni Óskarsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Helgi Arason, Björn Björnsson, Einvarður Jóhannsson, Atli Þór Samúelsson og fleiri.
Myndbandið var bæði tekið upp og klippt saman af KA félögum árið 1994.