KYU mót I. 2008 og Dómaranámskeið

Júdó
Kyu mót I. 2008 verður haldið í ÍR heimilinu Laugardaginn 16. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar um mótið í meðfylgjandi skjali.Samhliða mótinu verður haldið dómaranámskeið og próf.Námskeiðið verður Föstudagskvöldið 15. feb. frá kl. 19-21 og verður það einnig í ÍR heimilinu.Daginn eftir þurfa þeir sem ætla í próf að dæma á Kyu mótinu.Þeir sem ætla á dómaranámskeiðið eru beðnir að skrá sig á sama blað og keppendur skrá sig og taka þar fram í dálknum Ath. að þetta sé skráning á námskeiðið.

Skráningarfrestur bæði á mót og dómaranámskeið er til hádegis miðvikudagsins 13. febrúar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is