Sumartími hjá meistaraflokki

Júdó
Sumartími hjá meistaraflokki
Frá þrekæfingu við Hrafnagilsskóla
Nú er komið sumar hjá meistaraflokki og hafa æfingatímar tekið mið af því.  Það verða þrjár þrekæfingar í viku úti, sunnan við Hrafnagilsskóla og tvær júdóæfingar í KA heimili.


Æfingar í sumar verða á eftirtöldum tímum:

Útiæfingar:
Þriðjudaga - kl. 20:00
Föstudaga - kl. 20:00
Sunnudaga - kl. 15:00

Júdóæfingar í KA heimili:
Mánudaga - kl. 20:00
Fimmtudaga - kl. 20:00

Tímar geta breyst og því gott að hafa samband við Óda í síma 898-5558 ef þið hafið ekki mætt nýlega.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is