Handknattleikur í KA gegnum tíðina

Þessi vefur er í þróun en hér ætlum við að byggja upp yfirlit yfir sögu handknattleiks innan KA. Til að byrja með setjum við inn efni úr 60 og 70 ára afmælisbókum KA en það efni nær til 1997.

Í afmælisblaði KA frá 1953 skrifaði Halldór Helgason um handknattleiksiðkun félaga sinna. Og getur þess að KA hafi einmitt tekið þátt í fyrsta opinbera leik karla á Íslandi í handknattleik:

„Á íþróttamóti 17. júní 1928 fór fram hér á Akureyri fyrsti opinberi kappleikur í handknattleik karla á Íslandi. Áttust þar við UMFA og KA, sem þá var aðeins 5 mánaða gamalt.“

Íslandsmeistarar (2): 1997 og 2002
Bikarmeistarar (3): 1995, 1996 og 2004
Deildarmeistarar (3): 1996, 1998 og 2001


Keppnistímabilið 1996-1997
- Leikmenn KA 1996-1997
- Umfjöllun Morgunblaðsins
- Myndbönd 1996-1997

Keppnistímabilið 1995-1996

Keppnistímabilið 1994-1995
- Valsarar, nammi namm!
-
 Myndbönd 1994-1995
     

Keppnistímabilið 1993-1994

- Myndbönd 1993-1994

Keppnistímabilið 1992-1993

Keppnistímabilin 1988-1992
     

Keppnistímabilin 1980-1987

Keppnistímabilin 1967-1980

Upphafið og fram til 1967

 

Smám saman bætist svo við nýrra efni á næstu vikum.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is