Keppnistímabilið 2018-2019

Þjálfari meistaraflokks karla var Stefán Árnason og lék liðið í Olís deild karla. Liðið endaði í 9. sæti deildarinnar einu stigi frá þátttöku úrslitakeppni.

Líkt og undanfarin ár léku konurnar undir merki KA/Þór og gerðu góða hluti í Olís deild kvenna þar sem þær höfnuðu í 5. sæti. Þjálfarar meistaraflokks KA/Þór voru Jónatan Magnússon og Þorvaldur Þorvaldsson.

Hér til hliðar er hægt að skoða leikmannahópa liðanna svo og yfirlit yfir úrslit allra leikja liðanna á tímabilinu.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is