Æfingarhelgi á Laugarvatni í júli 2008

Júdó
Dagana 25-27 júlí voru æfingarhelgi á vegum JSÍ á Laugarvatni.   Þessa daga voru tvær júdóæfingar á dag. tvær klst. Í senn auk morgunhlaups.  Helgin gekk vel í alla staði og voru okkar þáttakendur mjög ánægðir með helgina.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is