Flýtilyklar
09.10.2011
Góður árangur KA á Haustmóti JSÍ.
KA átti fjóra keppendur á Haustmóti JSÍ (fullorðinna) sem fram fór á Selfossi í gær. Árangur þeirra varð
eftirfarandi:
Lesa meira
09.10.2011
Breyttur æfingatími í júdó hjá krökkum fæddum árið 2003.
Vegna mikils fjölda í aldursflokknum fæddum 2002-2003 hefur flokknum nú verið skipt í tvennt. Krakkar fæddir árið 2002 verða
áfram á sama tíma en krakkar fæddir árið 2003 verða á eftirtöldum tímum:
Krakkar fæddir 2003:
Mánudaga kl. 16:30 – 17:30 og miðvikudaga kl. 15:30-16:30.
Ef að þessi breyting hentar ekki einhverjum þá er velkomið að æfa áfram á sama tíma.
Lesa meira
Krakkar fæddir 2003:
Mánudaga kl. 16:30 – 17:30 og miðvikudaga kl. 15:30-16:30.
Ef að þessi breyting hentar ekki einhverjum þá er velkomið að æfa áfram á sama tíma.
29.08.2011
Júdóæfingar hefjast mánudaginn 5. september.
Æfingartöflu má sjá á síðu júdódeildar.
Lesa meira
25.07.2011
Stundaskrá og verðskrá haustannar 2011
Nú fer að líða að því að haustönn hefjist hjá Júdódeild KA.
Lesa meira
Mánudaginn 5. september munu æfingar hefjast hjá öllum aldursflokkum júdódeildar KA.
Æfingataflan og verðskrá er eftirfarandi:
08.05.2011
Lokahóf júdódeildar var haldið s.l. laugardag (Myndir)
Júdódeild KA fagnaði lokum vetrarins með því að halda júdómót fyrir yngstu iðkendur deildarinnar. Í kjölfarið var
öllum iðkendum og foreldrum þeirra boðið í pizzuveislu. Nú fara allar júdóæfingar yngri iðkenda í sumarfrí en
þráðurinn verður svo tekinn upp næsta haust.
Lesa meira
14.03.2011
Frábær frammistaða á Íslandsmóti 15-19 ára í júdó.
Íslandsmót 15-16 ára og 17-19 ára fór fram um helgina í Reykjavík. KA átti 5 keppendur á mótinu, upphaflega áttu
þeir að vera talsvert fleiri en veikindi og önnur afföll settu strik í reikninginn. En frammistaðan var ekki af verri endanum en hún var
eftirfarandi:
Lesa meira
28.02.2011
3 gull, 2 silfur og 1 brons á Kyu-móti JSÍ.
Um helgina fór fram Kyu-mót JSÍ í Reykjavík. Á kyu-mótum mega bara keppa þeir sem eru með lituð belti, svartbeltar mega ekki taka
þátt. KA sendi 7 keppendur og er óhætt að segja að frammistaðan hafi verið góð, en hún var eftirfarandi:
Lesa meira
31.01.2011
Ingþór og Kristín sigruðu á Afmælismóti Júdósambandsins.
Nú um helgina fór fram Afmælismót Júdósambands Íslands.
Lesa meira
15.01.2011
Enn einn sigur hjá Helgu Hansdóttur.
Nú um helgina standa yfir Reyjavíkurleikarnir eða RIG international. Þar er keppt í ýmsum íþróttagreinum, meðal annars
júdó. Júdókeppnin fór fram í dag og þar sigraði Helga Hansdóttir í sínum flokki með miklum yfirburðum. Og
ekki nóg með það því að í mótslok var hún valin júdókona mótsins. Þetta er enn einn sigurinn og
viðurkenningin sem Helga vinnur til, en óhætt er að segja að sigurganga hennar síðustu árin sé óvenju glæsileg.
Lesa meira