Stundaskrá og verðskrá haustannar 2011

Júdó
Nú fer að líða að því að haustönn hefjist hjá Júdódeild KA.

Mánudaginn 5. september munu æfingar hefjast hjá öllum aldursflokkum júdódeildar KA. 

Æfingataflan og verðskrá er eftirfarandi:


Í vetur verða ekki æfingar hjá 4-5 ára börnum.


Krakkar fæddir
 2004-2005:
Miðvikudaga kl. 16:30-17:30 og föstudaga kl. 16:30-17:30.
Æfingagjald er kr. 19.000 fram að áramótum.

Krakkar fæddir 2002-2003: 
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30 – 18:30.
Æfingagjald er kr. 19.000 fram að áramótum.


Krakkar fæddir 1997-2001: 
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17:30 - 18:30.
Æfingagjald er kr. 24.000 fram að áramótum.

15 ára og eldri, f. 1996 og fyrr: 
Alla virka daga kl. 18:30-20:00 (á miðvikudögum er þrekæfing).
Æfingagjald er kr. 34.000 fram að áramótum. 

Nýskráning iðkenda

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is