Karl ţrefaldur Íslandsmeistari á ÍM 17-19 ára, Helga glímdi međ strákunum...og vann.

Íslandsmót 15-16 ára og 17-19 ára fór fram í Reykjavík í gær.  KA átti 7 keppendur á mótinu og fóru þau vægast sagt á kostum.
Lesa meira

Allar júdóćfingar falla niđur frá 22. febrúar til og međ 26. febrúar.

Allar júdóæfingar falla niður frá 22. febrúar til og með 26. febrúar vegna gistingar í júdósalnum.
Lesa meira

Frábćr árangur júdófólks á Afmćlismóti JSÍ.

KA átti 7 keppendur á Afmælismóti JSÍ sem fram fór í dag.  Afmælismótið kemur næst Íslandsmóti að styrkleika.  Óhætt er að segja að keppendur KA hafi staðið sig frábærlega er árangur þeirra var eftirfarandi:
Lesa meira

Fleiri myndir frá Jólamótinu í júdó.

Hér að neðan eru myndir sem Inga Björk Harðardóttir tók:
Lesa meira

Myndir frá Jólamótinu í júdó

Hér að neðan eru myndir frá Jólamótinu sem Eyþór Ingi Jónsson tók.
Lesa meira

Hörkukeppni á Jólamóti KA í júdó.

Jólamót KA í júdó fór fram í dag er iðkendur yngri flokka kepptu.  Keppendur voru 59 en nokkuð var um afföll vegna stífrar dagskrár hjá krökkum almennt núna fyrir jólin.  Krakkarnir stóðu sig afar vel og mikið var um falleg tilþrif og baráttan var oft á tíðum rosaleg.

Lesa meira

Fjöldi verđlauna á alţjóđlegum mótum í júdó er kominn í 111.

Listi yfir árangur á erlendum mótum hefur nú verið uppfærður á júdósíðunni.  Alls eru verðlaun á alþjóðlegum mótum orðin 111.  Fyrstu verðlaunin unnust árið 1987.
Lesa meira

Fjöldi Íslandsmeistartitla í júdó er kominn í 472.

Listi yfir Íslandsmeistartitla í júdó hefur nú verið uppfærður á júdósíðunni.  Fjöldi titla er nú kominn í 472.  Það eru 150 einstaklingar sem hafa unnið þessa titla.  Helstu breytingarnar sem urði á listanum núnu voru þær að Helga Hansdóttir er kominn fram úr föður sínum, Hans Rúnari Snorrasyni.  Helga hefur unnið 11 titla en Hans 9, bæði eru þau enn í fullu fjöri svo þessu er langt í frá lokið á milli þeirra.
Lesa meira

Jólamót KA í júdó

Jólamót KA í júdó fer fram í júdósalnum sunnudaginn 18. desember kl. 10:00.  Keppt er í öllum yngri flokkum.  Um er að ræða innanfélagsmót þar sem að áherslan er lögð á að allir geri eins vel og þeir geta, ef þeir gera það þá sé tilgangnum náð, sigur og tap er aukaatriði. 
Eftir mótið er komið jólafrí og hefjast æfingar aftur 5. janúar 2012.

Lesa meira

Kyu-móti í júdó sem vera átti um nćstu helgi hefur veriđ aflýst.

Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is