Flýtilyklar
04.04.2019
Rut og Agnes Birta framlengja við Þór/KA
Í gær framlengdi Þór/KA samninga sína við þær Rut Matthíasdóttur og Agnes Birtu Stefánsdóttur. Báðir samningar gilda til loka árs 2021 og er mikil ánægja innan herbúða liðsins með að halda þessum öflugu leikmönnum í sínum röðum
Lesa meira
30.03.2019
Þór/KA lagði Íslandsmeistarana 2-1
Þór/KA tók á móti Breiðablik í lokaumferð riðlakeppninnar í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í Boganum í dag. Bæði lið voru fyrir leikinn örugg í undanúrslit en 2. sætið í riðlinum var undir auk þess sem að ávallt er hart barist þegar þessi tvö lið mætast
Lesa meira
25.03.2019
Daníel og Torfi léku í 3-0 sigri á Katar
Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann í dag frábæran 0-3 sigur á landsliði Katar en leikið var í Katar. Daníel Hafsteinsson og Torfi Tímoteus Gunnarsson voru báðir í byrjunarliði íslenska liðsins og léku allan leikinn
Lesa meira
23.03.2019
Öruggur 6-0 sigur Þórs/KA á Selfossi
Þór/KA tók á móti Selfyssingum í 4. umferð Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í Boganum í dag. Stelpurnar höfðu unnið góðan 2-5 sigur á ÍBV í síðasta leik og gátu með sigri tryggt sér sæti í undanúrslitum keppninnar
Lesa meira
23.03.2019
Stuðhelgi Þórs/KA og heimaleikur
Það er heilmikil dagskrá í kringum Þór/KA um helgina sem liðið kallar stuðhelgi. Ýmis dagskrá er í boði sem hægt er að sjá fyrir neðan en einnig mun liðið taka á móti Selfyssingum í Boganum í Lengjubikarnum klukkan 15:00 og hvetjum við alla til að mæta og styðja stelpurnar til sigurs
Lesa meira
22.03.2019
Daníel og Torfi spiluðu með U21 gegn Tékkum
Daníel Hafsteinsson og Torfi Tímóteus Gunnarsson léku báðir með U21 landsliði Íslands sem gerði í dag jafntefli í vináttuleik gegn Tékklandi á Spáni.
Lesa meira
21.03.2019
Stórt tap gegn ÍA í undanúrslitum
KA beið í kvöld lægri hlut gegn Skagamönnum í undanúrslitum Lengjubikarsins 4-0 í Akraneshöllinni. Staðan í hálfleik var 2-0 heimamönnum í vil.
Lesa meira
21.03.2019
Auka aðalfundur knattspynudeildar
Boðað er til auka-aðalfundar knattspyrnudeildar fimmtudaginn 28. mars með vikufyrirvara samkvæmt lögum félagsins. Fundurinn verður haldinn í KA-Heimilinu kl. 21.00
Lesa meira
21.03.2019
Undanúrslit Lengjubikarsins í kvöld
KA mætir ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins í Akraneshöllinni í dag klukkan 18:00. Strákarnir hafa ekki tapað leik á undirbúningstímabilinu og ætla sér í úrslitaleikinn en í hinum undanúrslitaleiknum mætast KR og FH
Lesa meira
18.03.2019
Búið að draga í happdrætti fótboltans
Búið er að draga í happdrætti meistaraflokks KA í knattspyrnu og má sjá lista yfir þá miða sem gáfu vinning hér fyrir neðan. Hægt verður að nálgast vinningana í KA-Heimilið á morgun þriðjudag á milli kl. 16:00 og 18:00 sem og á miðvikudag milli kl. 16:00 og 17:30
Lesa meira