Flýtilyklar
Auka aðalfundur knattspynudeildar
21.03.2019
Fótbolti
Boðað er til auka-aðalfundar knattspyrnudeildar fimmtudaginn 28. mars með vikufyrirvara samkvæmt lögum félagsins. Fundurinn verður haldinn í KA-Heimilinu kl. 21.00.
Aðalfundi knattspyrnudeildar var frestað á aðalfundi deildarinnar þar sem ekki var hægt að leggja fram ársreikning deildarinnar.
Dagskráin er því stutt.
- Ársreikningur kynntur.
- Umræður um ársreikning.
- Önnur mál.