Flýtilyklar
19.06.2019
Greifamót KA fer fram um helgina
Um helgina fer fram hiđ árlega Greifamót KA ţar sem stelpur í 7. flokki leika listir sínar í fótbolta. Mótiđ er gríđarlega skemmtilegt en ţarna taka margar stelpur sín fyrstu skref í fótboltanum og má međ sanni segja ađ gleđin sé allsráđandi
Lesa meira
14.06.2019
Björgvin Máni á úrtaksćfingar hjá U-15
Lúđvík Gunnarsson ţjálfari U-15 ára landsliđs karla í knattspyrnu valdi í gćr hóp leikmanna sem tekur ţátt í úrtaksćfingum 24.-28. júní. KA á einn fulltrúa í hópnum en ţađ er hann Björgvin Máni Bjarnason og óskum viđ honum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á ćfingunum
Lesa meira
14.06.2019
Glćsilegur árangur KA á Set-mótinu
Set-mótiđ fór fram um síđustu helgi á Selfossi en ţar leika listir sínar strákar á yngra ári í 6. flokki. Alls sendi KA 6 liđ á mótiđ eđa samtals 36 strákar. Set-mótiđ er gríđarlega sterkt mót ţar sem flest af öflugustu liđum landsins mćta til leiks
Lesa meira
13.06.2019
Hörkuleikur framundan á laugardaginn
Ţađ er alvöru leikur á Greifavellinum á laugardaginn ţegar Grindvíkingar mćta norđur. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og ljóst ađ viđ ţurfum öll ađ fjölmenna á völlinn til ađ tryggja ţrjú mikilvćg stig. Ađeins einu stigi munar á liđunum og er ţetta fyrsti leikurinn í deildinni eftir landsliđspásu
Lesa meira
07.06.2019
Vel heppnuđum fótboltaskóla KA lauk í dag
Meistaraflokkur KA í knattspyrnu hélt í vikunni skemmtilegan fótboltaskóla fyrir krakka í 6. og 7. flokk. Dagarnir hófust á ćfingum og leikjum áđur en kom ađ nestispásu, eftir hana tóku viđ hinar ýmsu keppnir og spil. Krökkunum var skipt í hópa eftir aldri og var unniđ í litlum hópum til ađ hámarka fjölda snertinga viđ boltann
Lesa meira
04.06.2019
Coerver skólinn á KA-svćđinu 17.-20. júní
Knattspyrnuskólinn Coerver Coaching International Camp verđur á KA-svćđinu dagana 17.-20. júní nćstkomandi. Ţessar frábćru knattspyrnubúđir eru fyrir alla drengi og stúlkur fćdd 2005-2011. Skólinn hefur fariđ fram á KA-svćđinu undanfarin ár og hefur mikil ásókn veriđ í skólann auk ţess sem iđkendur hafa veriđ mjög ánćgđir međ ţjónustuna
Lesa meira
04.06.2019
Ćfingatafla sumarsins tekur gildi 5. júní
Knattspyrnusumariđ er ađ fara á fullt og tekur ćfingatafla yngri flokka gildi á morgun, miđvikudaginn 5. júní. Allir flokkar ćfa alla virka daga í sumar fyrir utan 8. flokk sem ćfir mánudags til fimmtudags
Lesa meira
03.06.2019
Svekkjandi tap á Meistaravöllum
KA sótti KR heim í 7. umferđ Pepsi Max deildar í gćr en leikurinn var síđasti leikurinn fyrir landsleikjahlé. Deildin hefur fariđ gríđarlega jafnt af stađ og ţví voru ansi mikilvćg ţrjú stig í bođi en KA var fyrir leikinn međ 9 stig en KR 11
Lesa meira
01.06.2019
Myndaveislur frá stórsigri Ţórs/KA í bikarnum
Ţór/KA burstađi nágranna sína í Völsung 7-0 í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins í gćr. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir gerđi tvö mörk í leiknum og ţćr Andrea Mist Pálsdóttir, Hulda Ósk Jónsdóttir, Iris Achterhof, Heiđa Ragney Viđarsdóttir og Hulda Björg Hannesdóttir gerđu allar eitt mark
Lesa meira
29.05.2019
KA Podcastiđ - Óli Stefán og Jonni
Siguróli og Hjalti fá til sín ţá Óla Stefán Flóventsson og Jónatan Magnússon í KA Podcastinu ţessa vikuna og rćđa ţeir félagar ýmsa kanta á sínu starfi hjá KA. Óli Stefán fer yfir síđustu leiki sem og framhaldiđ í fótboltanum og ţá rćđir Jonni nýliđinn vetur hjá KA/Ţór sem og komandi tíma hjá karlaliđi KA í handboltanum
Lesa meira