Flýtilyklar
17.07.2019
Ívar Örn snýr aftur til KA úr láni
KA hefur kallađ Ívar Örn Árnason til baka úr láni frá Víking Ólafsvík ţar sem hann hefur leikiđ í sumar. Ívar Örn er uppalinn í KA en hefur undanfarin ár leikiđ í bandaríska háskólaboltanum og ţví veriđ lánađur til Magna og Víkings Ólafsvík
Lesa meira
16.07.2019
Helsingborg og KA ná samkomulagi um Daníel
Knattspyrnudeild KA hefur náđ samkomulagi viđ Sćnska liđiđ Helsingborgs IF um kaup á Daníel Hafsteinssyni. Daníel sem verđur 20 ára seinna á árinu hefur veriđ í algjöru lykilhlutverki á miđjunni í KA liđinu og ţrátt fyrir ungan aldur hefur hann nú ţegar leikiđ 48 leiki fyrir liđiđ og gert í ţeim 6 mörk
Lesa meira
15.07.2019
Stórleikur hjá Ţór/KA í kvöld
Ţađ er enginn smá leikur framundan hjá Ţór/KA í kvöld er liđiđ tekur á móti stórliđi Vals í 10. umferđ Pepsi Max deildar kvenna. Fyrir leikinn er Valur á toppi deildarinnar og hefur einungis tapađ tveimur stigum. Á sama tíma er okkar liđ í 3. sćtinu og má ţví búast viđ hörkuleik
Lesa meira
14.07.2019
KA vann sigur á Símamótinu í 6. flokki
Símamótiđ fór fram um helgina og átti KA alls 11 liđ á mótinu og spreyttu ţar stelpur í 6. og 7. flokki listir sínar. Ţađ má međ sanni segja ađ stelpurnar okkar hafi stađiđ sig frábćrlega en 9 liđ kepptu í 6. flokki og 2 í 7. flokki. KA 1 gerđi sér lítiđ fyrir og vann sigur í efstu deild í 6. flokki og standa ţví uppi sem Símamótsmeistarar
Lesa meira
12.07.2019
Hákon, Iđunn og Ísabella í Knattspyrnuskóla KSÍ
Knattspyrnuskóli KSÍ fór fram í Garđi í vikunni undir stjórn Lúđvíks Gunnarssonar og Ađalbjarnar Hannessonar. Lúđvík er ţjálfari U-15 ára liđa Íslands og Hćfileikamótunar KSÍ og Alla ţekkjum viđ vel enda yfirţjálfari hjá okkur í KA
Lesa meira
12.07.2019
KA fékk Háttvísisverđlaun KSÍ á Greifamótinu
Greifamót KA fór fram í fjórđa skiptiđ á dögunum en ţar leika listir sínar stelpur í 7. flokki. Stelpurnar eru margar hverjar ađ spila sína fyrstu leiki á mótinu og má međ sanni segja ađ stemningin á mótinu sé einstaklega skemmtileg
Lesa meira
12.07.2019
Glćsilegir fulltrúar KA á TM-mótinu
KA sendi á dögunum 45 stelpur til leiks á TM-mótiđ í Vestmannaeyjum ţar sem stelpurnar stóđu sig međ mikilli prýđi bćđi innan sem og utan vallar. Ţađ má međ sanni segja ađ stelpurnar hafi veriđ félaginu okkar til fyrirmyndar en ţćr urđu Álseyjarmeistarar auk ţess sem ţćr voru valdar prúđasta liđiđ
Lesa meira
10.07.2019
Fyrst KA-kvenna í atvinnumennsku í fótbolta
Knattspyrnukonan Anna Rakel Pétursdóttir stökk út í djúpu laugina í desember sl. ţegar hún gerđi tveggja ára samning viđ Linköpings FC, eitt af sterkustu liđum Svíţjóđar. Eftir ţví sem nćst verđur komist er Rakel fyrsta uppalda KA-stelpan sem gerir atvinnumannasamning í fótbolta.
Lesa meira
08.07.2019
KA vann Argentísku deildina á N1 mótinu
33. N1 móti KA lauk um helgina en um er ađ rćđa stćrsta mótiđ hingađ til. Alls var keppt í 8 deildum, keppendur um 2.000, 204 liđ frá 49 félögum og alls 888 leikir sem gera 26.640 mínútur af fótbolta. Mótiđ heppnađist mjög vel og ríkti mikil gleđi á mótinu og ekki skemmdi fyrir ađ veđriđ var mjög gott ţegar leiđ á mótiđ
Lesa meira
06.07.2019
N1 og KA gera nýjan fjögurra ára samning
Knattspyrnudeild KA og N1 gengu frá nýjum fjögurra ára samning sem skrifađ var undir á N1 móti KA sem fer fram ţessa dagana. Samningurinn felur í sér stuđningi N1 um framkvćmd N1 mótsins til nćstu fjögurra ára auk ţess sem félagiđ verđur ađal styrktarađili Knattspyrnudeildar KA
Lesa meira