Flýtilyklar
Björgvin Máni á úrtaksæfingar hjá U-15
14.06.2019
Fótbolti
Lúðvík Gunnarsson þjálfari U-15 ára landsliðs karla í knattspyrnu valdi í gær hóp leikmanna sem tekur þátt í úrtaksæfingum 24.-28. júní. KA á einn fulltrúa í hópnum en það er hann Björgvin Máni Bjarnason og óskum við honum til hamingju með valið sem og góðs gengis á æfingunum.