Ţrír frá KA í U15 sem leikur gegn Finnum

U15 ára landsliđ Íslands í knattspyrnu leikur tvo ćfingaleiki viđ Finna dagana 20.-24. september nćstkomandi. Hópurinn kemur saman til ćfinga ţann 18. september en leikirnir fara svo fram í Mikkeli í Finnlandi
Lesa meira

Myndir og myndband frá Íslandsmeisturum 5. flokks

Stelpurnar í 5. flokki KA hömpuđu Íslandsmeistaratitlinum um síđustu helgi en stelpurnar lögđu FH 6-0 ađ velli í úrslitaleiknum sem fram fór á Greifavellinum. Stelpurnar áttu stórkostlegt sumar en ţćr unnu alla leiki sína og ţađ á sannfćrandi hátt en ţćr gerđu 115 mörk og fengu ađeins á sig 9 mörk
Lesa meira

Úrslitin í 5. flokki kvenna á laugardag

5. flokkur kvenna leikur til úrslita á Íslandsmótinu bćđi í A og B liđum á Greifavellinum á morgun. Stelpurnar hafa veriđ frábćrar í sumar og ćtla sér ađ kóróna tímabiliđ međ stćl á heimavelli. Ţađ er ţví um ađ gera ađ mćta á völlinn og styđja stelpurnar á stóra sviđinu
Lesa meira

Heimaleikur gegn ÍA á sunnudag

KA tekur á móti ÍA í 19. umferđ Pepsi Max deildarinnar á sunnudaginn klukkan 16:00. Ţađ var frábćr stemning í stúkunni á miđvikudaginn er KA tók á móti Breiđablik og skiptir miklu máli ađ viđ höldum áfram ađ styđja strákana á lokaspretti sumarsins
Lesa meira

Vetrartafla knattspyrnudeildar KA

Fótboltasumrinu er ađ ljúka og birtum viđ hér vetrartöflu knattspyrnudeildar KA. Ćfingataflan tekur gildi ţriđjudaginn 31. ágúst nćstkomandi í 5.-8. flokki ásamt 4. flokki kvenna. Strákarnir í 2., 3. og 4. flokki ćfa samkvćmt plani frá ţjálfurum í september
Lesa meira

Tryggđu ţér miđa á stórleikinn í Stubb!

KA tekur á móti Breiđablik á Greifavellinum á miđvikudaginn klukkan 18:00. Ţetta er einhver stćrsti leikur sem félagiđ hefur spilađ í langan tíma en međ sigri vćri KA ađeins ţremur stigum frá sjálfu toppsćti deildarinnar ţegar fjórar umferđir eru eftir af deildinni
Lesa meira

Baráttusigur á Stjörnunni (myndaveislur)

KA tók á móti Stjörnunni í Pepsi Max deildinni á Greifavellinum í gćr en mikiđ var undir hjá báđum liđum. KA sem hefur átt frábćrt sumar er í hörkubaráttu viđ topp deildarinnar en gestirnir hafa sogast niđur í botnbaráttuna og úr varđ mikill baráttuleikur
Lesa meira

Rodrigo Gomes framlengir út 2023

Rodrigo Gomes Mateo skrifađi í dag undir nýjan samning viđ Knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2023. Ţetta eru frábćrar fréttir enda hefur ţessi öflugi varnarsinnađi miđjumađur komiđ frábćrlega inn í liđiđ en hann er nú á sínu öđru tímabili međ KA
Lesa meira

Bikarslagur í Keflavík kl. 17:00

KA sćkir Keflvíkinga heim í dag í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins en leikurinn hefst klukkan 17:00. Leikurinn verđur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport fyrir ţá sem ekki komast til Keflavíkur
Lesa meira

Hallgrímur Mar markahćstur í sögu KA

Hallgrímur Mar Steingrímsson er nú orđinn markahćsti leikmađur í sögu knattspyrnudeildar KA en hann sló metiđ er hann skorađi tvívegis í 2-1 sigri KA á Keflavík í gćr á Greifavellinum. Samtals hefur Grímsi nú skorađ 74 mörk fyrir félagiđ í deild og bikar
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is