Flýtilyklar
12.10.2022
Myndaveisla frá síðasta Evrópuleik KA
KA mun leika í Evrópukeppni næsta sumar og verður það í þriðja skiptið sem KA keppir í Evrópukeppni í knattspyrnu. Það má vægast sagt segja að það sé mikil eftirvænting innan félagsins fyrir Evrópukeppninni enda verða 20 ár frá síðasta verkefni þegar kemur að Evrópuleikjum næsta árs
Lesa meira
12.10.2022
KA í Evrópu - takk fyrir stuðninginn!
KA náði langþráðu markmiði sínu á dögunum að tryggja sér sæti í Evrópukeppni í knattspyrnu með frábærum árangri í sumar. KA mun því taka þátt í Evrópukeppni í þriðja skiptið í sögunni næsta sumar og má með sanni segja að mikil eftirvænting sé fyrir því verkefni
Lesa meira
12.10.2022
Myndaveislur frá leik KA og Blika
KA og Breiðablik mættust á Greifavellinum um helgina í úrslitakeppni Bestu deildarinnar. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á sunnudeginum en vegna veðurs var leikurinn færður fram til laugardags
Lesa meira
07.10.2022
KA - Breiðablik færður fram til morguns
Stórleikur KA og Breiðabliks í Bestu deildinni hefur verið færður fram til laugardags og fer því fram á morgun klukkan 14:00 á Greifavellinum. Er þetta gert vegna slæmrar veðurspár á sunnudeginum
Lesa meira
05.10.2022
KA í Evrópukeppni sumarið 2023
Það varð ljóst í kvöld að með mögnuðum árangri sínum í sumar mun KA taka þátt í Evrópukeppni næsta sumar og verður það í þriðja skiptið í sögu félagsins sem KA keppir í Evrópukeppni í knattspyrnu
Lesa meira
03.10.2022
Myndaveislur frá frábærum sigri á KR
KA tók á móti KR-ingum í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Bestu deildinni á Greifavellinum í gær en gríðarlega mikið var í húfi fyrir okkar lið enda hörð barátta um sæti í Evrópukeppni og alveg klárt að þangað ætla strákarnir okkar sér
Lesa meira
30.09.2022
Úrslitakeppnin hefst á sunnudaginn!
Það er heldur betur risaleikur á Greifavellinum á sunnudaginn þegar KA tekur á móti KR í fyrsta leiknum í úrslitakeppninni í Bestu deildinni. Búið er að skipta deildinni upp í efri og neðri hluta en KA endaði í 2.-3. sæti deildarinnar fyrir skiptinguna og spennandi barátta framundan
Lesa meira
27.09.2022
Andri Fannar framlengir út 2024
Andri Fannar Stefánsson framlengdi í dag samning sinn við knattspyrnudeild KA út sumarið 2024. Andri sem er 31 árs gamall miðjumaður er uppalinn hjá KA en auk þess að spila með liðinu gegnir hann stóru hlutverki í þjálfun yngriflokka hjá félaginu
Lesa meira
23.09.2022
Hallgrímur Jónasson ráðinn þjálfari KA næstu þrjú árin
Knattspyrnudeild KA hefur samið við Hallgrím Jónasson um að taka við þjálfun meistaraflokks karla næstu þrú árin af Arnari Grétarssyni. Hallgrímur hefur verið leikmaður KA frá árinu 2018 og aðstoðarþjálfari liðsins frá 2020.
Lesa meira
21.09.2022
Sveinn Margeir valinn í U-21 landsliðið
Sveinn Margeir Hauksson var í dag valinn í U-21 árs landslið Íslands sem undirbýr sig fyrir umspilsleiki gegn Tékklandi fyrir lokakeppni EM 2023. Þetta er frábært tækifæri fyrir okkar mann og ansi spennandi verkefni framundan
Lesa meira