Flýtilyklar
25.11.2022
Hólmar Örn ráðinn í þjálfarateymi KA
Hólmar Örn Rúnarsson kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks KA í knattspyrnu sem og 2. flokss karla en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag og er því samningsbundinn félaginu út sumarið 2024
Lesa meira
18.11.2022
Mikael Breki semur út 2026
Mikael Breki Þórðarson skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2026. Þetta eru frábærar fréttir enda Mikki gríðarlega efnilegur og öflugur leikmaður
Lesa meira
15.11.2022
Aron, Jóhann og Mikael í æfingahóp U16
U16 ára landslið karla í fótbolta kemur saman til æfinga dagana 28.-30. nóvember næstkomandi og á KA alls þrjá fulltrúa í hópnum. Þetta eru þeir Aron Daði Stefánsson, Jóhann Mikael Ingólfsson og Mikael Breki Þórðarson
Lesa meira
12.11.2022
Birgir Baldvinsson semur út 2025
Birgir Baldvinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2025. Þetta eru stórkostlegar fréttir enda hefur hann vakið verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína á nýliðnu sumri
Lesa meira
10.11.2022
Harley Willard til liðs við KA
Knattspyrnudeild KA fékk góðan liðsstyrk í dag þegar Harley Bryn Willard skrifaði undir hjá félaginu. Willard er 25 ára gamall framherji frá Skotlandi sem hefur leikið á Íslandi frá árinu 2019 og vakið verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína
Lesa meira
08.11.2022
Dregið í Evrópuhappdrætti fótboltans
Dregið hefur verið í Evrópuhappdrætti knattspyrnudeildar KA en fjórir stórir vinningar voru í húfi. Þeir heppnu geta sótt vinningana upp í afgreiðslu KA-Heimilisins og þökkum við þeim sem lögðu okkur lið með miðakaupum kærlega fyrir stuðninginn
Lesa meira
08.11.2022
Eiður ráðinn afreksþjálfari og Bane framlengir
Knattspyrnudeild KA framlengdi í dag samninga sína við þá Branislav Radakovic og Eið Ben Eiríksson. Branislav eða Bane eins og hann er iðulega kallaður hefur verið markmannsþjálfari KA frá árinu 2018 auk þess sem hann hefur aðstoðað markmenn yngriflokka félagsins
Lesa meira
01.11.2022
Ívar Örn valinn besti leikmaður KA
Knattspyrnudeild KA fagnaði frábærum árangri sumarsins á Evrópufögnuði sínum í Sjallanum um helgina. Sumarið var gert upp og voru hinir ýmsu leikmenn verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína er KA náði sínum næstbesta árangri í sögunni
Lesa meira
31.10.2022
Myndaveislur er KA tryggði 2. sætið
KA tók á móti Val í lokaumferð Bestu deildarinnar í knattspyrnu á laugardaginn í blíðskaparveðri á Greifavellinum. Fyrir leikinn var KA í 2. sæti deildarinnar og alveg ljóst að strákarnir ætluðu sér sigur gegn sterku liði Vals og um leið tryggja silfurverðlaun sem er besti árangur KA frá árinu 1989
Lesa meira
31.10.2022
U17 áfram í milliriðil í forkeppni EM
U17 ára landslið Íslands í knattspyrnu tryggði sér sæti í milliriðli í forkeppni EM en íslenska liðið varð í 2. sæti í sterkum riðli sem leikinn var í Makedóníu undanfarna daga. Þrír leikmenn KA léku með liðinu en þetta eru þeir Elvar Máni Guðmundsson, Ívar Arnbro Þórhallsson og Valdimar Logi Sævarsson
Lesa meira