Flýtilyklar
01.03.2021
Magnaður febrúar mánuður hjá KA
Febrúar mánuður er liðinn en óhætt er að segja að hann hafi reynst KA ansi gjöfull. Það er leikið ansi þétt þessa dagana eftir að íþróttirnar fóru aftur af stað eftir Covid pásu og léku meistaraflokkslið KA í fótbolta, handbolta og blaki alls 27 leiki í febrúar
Lesa meira
01.03.2021
Stórafmæli í mars
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í mars innilega til hamingju
Lesa meira
28.02.2021
Myndaveislur frá heimasigrum gærdagsins
Það var nóg um að vera í gær er karlalið KA í blaki og fótbolta auk kvennaliðs KA/Þórs í handbolta léku heimaleiki í gær. Að sjálfsögðu unnust svo allir þessir leikir auk þess sem að kvennalið Þórs/KA í fótbolta vann útileik gegn FH í Lengjubikarnum
Lesa meira
26.02.2021
Miðasala á heimaleiki morgundagsins
Það er íþróttaveisla framundan á morgun, laugardag, en karlalið KA í knattspyrnu og blaki eiga heimaleik auk kvennaliðs KA/Þórs í handbolta. Áhorfendur hafa verið leyfðir að nýju og hér förum við yfir miðasöluna fyrir leikina
Lesa meira
11.02.2021
Tveir styrkir til íþrótta- og tómstundastarfs barna og unglinga
Vissir þú að vegna COVID-19 er hægt að sækja um styrk til þess sveitarfélags sem þú átt heima í fyrir íþrótta- og tómstundastarfi barna sem fædd eru á árunum 2005-2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, voru að meðaltali lægri en 740.000 kr. á mánuði á tímabilinu mars-júlí 2020
Lesa meira
03.02.2021
Stórafmæli félagsmanna í febrúar
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í febrúar innilega til hamingju.
Lesa meira
23.01.2021
Leikjum dagsins frestað vegna veðurs
Leikjum dagsins hefur verið frestað vegna veðurs en til stóð að KA/Þór myndi mæta Val í toppslag Olísdeildar kvenna í handbolta og að KA myndi mæta KF í Kjarnafæðismóti karla í fótbolta.
Lesa meira
20.01.2021
Mateo 2. í kjöri íþróttakarls Akureyrar
Íþróttabandalag Akureyrar stóð í dag fyrir kjöri íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020. Tíu íþróttakarlar og tíu íþróttakonur komu til greina og fór á endanum svo að Miguel Mateo Castrillo varð annar hjá körlunum og Gígja Guðnadóttir í þriðja hjá konunum, bæði koma þau frá blakdeild KA
Lesa meira
14.01.2021
Íþróttaveislan að hefjast á ný!
Eftir langa íþróttapásu undanfarna mánuði er loksins komið að því að við getum farið að fylgjast aftur með liðunum okkar. Þó er ljóst að einhver bið er í að áhorfendum verði hleypt á leiki en þess í stað stefnir KA-TV á að gefa enn frekar í og sýna frá hvort sem um ræðir leiki meistaraflokka eða yngriflokka félagsins
Lesa meira
10.01.2021
Gígja og Brynjar íþróttafólk KA árið 2020
Á 93 ára afmælisfögnuði KA var árið gert upp og þeir einstaklingar sem stóðu uppúr verðlaunaðir. Þar ber hæst kjör á íþróttakarli og íþróttakonu KA á árinu. Deildir félagsins tilnefndu karl og konu úr sínum röðum en knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason var valinn íþróttakarl ársins og blakkonan Gígja Guðnadóttir valin íþróttakona ársins
Lesa meira