Leikjum dagsins frestað vegna veðurs

Almennt

Leikjum dagsins hefur verið frestað vegna veðurs en til stóð að KA/Þór myndi mæta Val í toppslag Olísdeildar kvenna í handbolta og að KA myndi mæta KF í Kjarnafæðismóti karla í fótbolta.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is