Flýtilyklar
10.01.2021
Rafrænn 93 ára afmælisfögnuður KA
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 93 ára afmæli sitt að þessu sinni með sjónvarpsþætti vegna Covid 19 stöðunnar. Í þættinum er íþróttakarl og íþróttakona ársins hjá félaginu kjörin auk þjálfara og liðs ársins. Böggubikarinn er að sjálfsögðu á sínum stað og Ingvar Már Gíslason formaður flytur ávarp sitt
Lesa meira
10.01.2021
Viljayfirlýsing um uppbyggingu KA-svæðis
Akureyrarbær og Knattspyrnufélag Akureyrar skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu er snýr að uppbyggingu íþróttamannvirkja á svæði KA við Dalsbraut. Það er ljóst að þetta eru gríðarlega jákvæð tíðindi fyrir félagið og stórt skref í átt að þeirri framtíðarstefnu sem félagið hefur unnið að undanfarin ár
Lesa meira
06.01.2021
Afmælishátíð KA verður rafræn í ár
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 93 ára afmæli sínu þann 8. janúar næstkomandi og hefur félagið iðulega haldið upp á afmæli sitt fyrsta sunnudag eftir afmælisdaginn. Vegna Covid-19 stöðunnar verður hinsvegar breyting á fögnuðinum að þessu sinni
Lesa meira
01.01.2021
Stórafmæli í janúar
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í janúar innilega til hamingju.
Lesa meira
30.12.2020
Uppfærðar siðareglur KA
Aðalstjórn KA samþykkti á dögunum nýjar siðareglur félagsins en þær hafa nú verið einfaldaðar og gilda almennt yfir alla félagsmenn, hvort sem eru iðkendur, þjálfarar, stjórnarmenn og svo framvegis
Lesa meira
24.12.2020
KA óskar ykkur gleðilegra jóla!
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Á sama tíma viljum við þakka fyrir frábæran stuðning sem og alla þá ómetanlegu sjálfboðavinnu sem unnin var fyrir félagið á árinu sem nú er að líða
Lesa meira
16.12.2020
Tilnefningar til íþróttafólks KA árið 2020
Nú þegar árið 2020 líður senn undir lok er komið að því að gera þetta óhefðbundna íþróttaár upp. Fyrr á árinu voru gerðar breytingar á útnefningu íþróttamanns KA og verður nú í fyrsta skiptið valinn íþróttakarl og íþróttakona félagsins
Lesa meira
16.12.2020
Tilnefningar til Böggubikarsins, þjálfara og liða ársins
Böggubikarinn verður afhendur í sjöunda skiptið á 93 ára afmæli KA í janúar. Alls eru sjö ungir iðkendur tilnefndir fyrir árið 2020. Þá verður í fyrsta skiptið valinn þjálfari og lið ársins hjá félaginu og eru 6 lið og 8 þjálfarar tilnefndir til verðlaunanna
Lesa meira
01.12.2020
Stórafmæli félagsmanna
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í desember innilega til hamingju.
Lesa meira
26.11.2020
Happadrætti KA og KA/Þór - vinningaskrá
Happadrætti KA og KA/Þór - miðasala í fullum gangi hjá leik- og stjórnarmönnum liðanna.
Miðinn kostar 2000kr en ef þú kaupir 3 miða borgar þú aðeins 5000kr.
Lesa meira