Sjö leikmenn fæddir 1999 voru valin fyrir hönd KA á Laugavatn í ágúst.
Margrét Árnadóttir, Saga Líf Sigurðardóttir, Véný Skúladóttir og Æsa Skúladóttir fóru fyrir hönd KA á Laugavatn helgina 8.-10. ágúst en ásamt þeim fór markmaðurinn Una Kara Jónsdótir sem leikur með Þór í sumar en er gallharður KA-maður.
Aron Dagur Jóhannsson, Áki Sölvason og Daníel Hafsteinsson fara á Laugavatn helgina 15.-17. ágúst.