Fréttir

KA-TV: Jafntefli í Grindavík

KA-TV: Grindavík - KA í kvöld

KA leikur gríðarlega mikilvægan leik í Inkasso deildinni í kvöld þegar liðið sækir Grindvíkinga heim. Grindvíkingar eru í 3. sæti deildarinnar aðeins 5 stigum á eftir KA sem situr í toppsætinu góða

Hópferð á Grindavík - KA

KA leikur risaleik í Inkasso deildinni á morgun (þriðjudag) þegar liðið mætir Grindavík á útivelli. Fyrir leikinn er KA í efsta sætinu en Grindvíkingar eru í 3. sætinu og er þetta lykilleikur upp á framhaldið.

Öruggur sigur Þór/KA á Selfyssingum

Kvennalið Þórs/KA vann í kvöld öruggan 3-0 sigur á Selfyssingum á Þórsvelli. Fyrir leikinn var lið Selfoss fyrir ofan í deildinni með 9 stig en Þór/KA lyftir sér upp í 4. sæti deildarinnar með 11 stig eftir þennan góða sigur.

KA-TV: Mörkin úr sigrinum á Fjarðabyggð

Umfjöllun: Sigur á Fjarðabyggð

KA vann í kvöld sinn fjórða leik í röð þegar að liðið lagði Fjarðabyggð af velli 2-0 á Akureyrarvelli.

Ásgeir besti maður 8. umferðar

Fotbolti.net velur ávallt besta leikmann í hverri umferð í Inkasso deildinni og að þessu sinni er það Ásgeir Sigurgeirsson leikmaður KA sem varð fyrir valinu. Ásgeir átti góðan leik í frábærum 0-2 útisigri KA á Selfoss og var hann gripinn í viðtal hjá Fotbolti.net sem við birtum hér

KA tekur á móti Fjarðabyggð á fimmtudaginn

Þór/KA komið í undanúrslit bikarsins

N1 mótið kláraðist um helgina (myndbönd)