30. N1 mótið kláraðist á laugardaginn en þetta var stærsta mótið til þessa en keppendur voru um 1.900, alls voru 182 lið frá 40 félögum og spilaðir voru 758 leikir sem gera 22.740 mínútur af fótbolta!
TimeRules (www.timerules.org) margmiðlunar framleiðslufyrirtæki frá Húsavík mætti á KA svæðið og gerði þetta glæsilega myndband um mótið en það var sýnt á lokahófi mótsins á laugardeginum. Við hvetjum alla til að kíkja á þetta glæsilega myndband:
Hér má svo sjá skemmtilega frétt RÚV af mótinu:
Mótið heppnaðist mjög vel og ríkti mikil gleði á mótinu þrátt fyrir að sólin hafi lítið látið sjá sig. SportTV sýndi frá mótinu og var vel fylgst með útsendingum þeirra.
Að lokum má sjá hér frétt af forsíðu morgunblaðsins um helgina.
N1 mótsmeistari: Breiðablik
Argentíska deildin: Víkingur 1
Brasilíska deildin: Grótta 1
Chile deildin: Fylkir 3
Danska deildin: ÍR 3
Enska deildin: Breiðablik 9
Franska deildin: Fjölnir 6
Gríska deildin: Stjarnan 9
Stuðboltar mótsins: Þróttur Reykjavík
Háttvísisverðlaun Sjóvá: Fjölnir
Sveinsbikarinn: Reynir/Víðir (háttvísi innan sem utan vallar)
Skotfastasti leikmaðurinn: Geir Sigurbjörn Ólafsson
Bestu leikmenn Argentísku deildarinnar:
Markmaður: Torfi Geir Halldórsson, Fram
Varnarmaður: Guðmundur Búason, Fjölnir
Sóknarmaður: Ísak Daði Ívarsson, Víkingur
Bestu leikmenn Brasilísku deildarinnar:
Markmaður: Kári Hrafn Hannesson, Fjölnir
Varnarmaður: Ragnar Björn Bragason, Grótta
Sóknarmaður: Orri Steinn Óskarsson, Grótta
Bestu leikmenn Chile deildarinnar:
Markmaður: Heiðar Máni Hermannsson, Fylkir
Varnarmaður: Þórður Ingi Ingimundarson, Fylkir
Sóknarmaður: Aron Bjarki Hallson, Fjölnir
Bestu leikmenn Dönsku deildarinnar:
Markmaður: Rajko Rajkovic, KA
Varnarmaður: Ari Valur Atlason, KA
Sóknarmaður: Róbert Quental, ÍR
Bestu leikmenn Ensku deildarinnar:
Markmaður: Kristján Ragnar Pálsson, Þór
Varnarmaður: Aron Unnarsson, Breiðablik
Sóknarmaður: Jóhann Breki Þórhallsson, Breiðablik
Bestu leikmenn Frönsku deildarinnar:
Markmaður: Ævar Freyr Valbjörnsson, KA
Varnarmaður: Ólafur Sveinn Valgeirsson, Fjölnir
Sóknarmaður: Davíð Orri Tryggvason, Fjölnir
Bestu leikmenn Grísku deildarinnar:
Markmaður: Aron Hafþórsson, Stjarnan
Varnarmaður: Jóhannes Ómarsson, KR
Sóknarmaður: Baldur Hrafn Ákason, Stjarnan