06.09.2016
Þór/KA var nú rétt í þessu að vinna stórsigur á sterku liði Vals 4-0. Fyrir leikinn voru Valsstelpur í harðri baráttu á toppnum eftir sigur á Stjörnunni í síðustu umferð og var því búist við erfiðum leik
04.09.2016
KA lagði Selfoss að velli í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í gær. Eina mark leiksins skoraði Ásgeir Sigurgeirsson. Sigurinn þýðir það að KA leikur í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.
02.09.2016
Á morgun, laugardag, mætir KA liði Selfoss á Akureyrarvelli kl. 16:00 og er Pepsi-deildarsæti í boði fyrir KA menn ef þeir vinna!
27.08.2016
Eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik sýndi KA mikinn karakter í seinni hálfleik og breytti stöðunni sér í vil í 3-1. HK náði hinsvegar að klóra í bakkann og lauk leiknum með 2-3 sigri KA.
26.08.2016
Á morgun, laugardag, tekur HK á móti KA í Kórnum í leik í 18. umferð Inkasso deildarinnar. Leikurinn er ansi mikilvægur fyrir bæði lið en heimamenn eru að berjast fyrir lífi sínu í harðri fallbaráttu á meðan okkar menn geta tyllt sér á topp deildarinnar með sigri
25.08.2016
Stelpurnar úr 2. fl Þór/KA/Hamrarnir eru Íslandsmeistarar 2016!
24.08.2016
Kvennalið Þórs/KA sótti KR-inga heim í 13. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Fyrir leikinn voru KR stúlkur í botnsætinu og mátti því búast við hörkuleik enda KR liðið að berjast fyrir lífi sínu í deildinni
21.08.2016
KA vann nú rétt í þessu frábæran 3-1 heimasigur á Leikni Reykjavík. Leikurinn var algjör lykilleikur fyrir bæði lið en KA var í 2. sæti fyrir leikinn en gestirnir í 4. sætinu
19.08.2016
KA tekur á móti Leikni Reykjavík á Akureyrarvelli á sunnudaginn klukkan 16:00 í 17. umferð Inkasso deildarinnar. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið enda stutt eftir af deildinni og skiptir því hvert stig miklu máli
17.08.2016
KA mætti Keflavík í gærkveldi á Nettó vellinum suður með sjó. Leikurinn var mjög mikilvægur fyrir bæði lið en fyrir leikinn var KA í efsta sæti deildarinnar á meðan Keflavík var í því þriðja