Fréttir

Öruggur sigur Þór/KA á ÍBV

Kvennalið Þórs/KA lagði ÍBV í mikilvægum leik í Pepsi deildinni í dag en liðin voru í 4. og 5. sæti deildarinnar fyrir leikinn. Lið Þórs/KA var miklu mun betra í dag og vann að lokum góðan 2-0 sigur

Mikilvægur heimaleikur hjá Þór/KA

Kvennalið Þórs/KA tekur á móti ÍBV í gríðarlega mikilvægum leik í Pepsi deildinni á morgun, þriðjudag, en liðin eru fyrir leikinn í 4. og 5. sæti deildarinnar. Með sigri geta okkar stelpur skilið ÍBV nokkuð vel fyrir aftan sig en tapist leikurinn fer ÍBV upp fyrir og þá verður orðið alltof langt í liðin fyrir ofan.

Tölfræði sumarsins: Mótið hálfnað

Nú þegar að fyrri umferð Inkasso-deildarinnar er lokið situr KA á toppi deildarinnar með 26 stig. Heimasíðan hefur tekið saman tölfræði liðsins úr fyrri hluta mótsins.

Myndir frá sigri KA á Þór (uppfært)

KA vann Akureyrarslaginn þegar liðið lagði Þórsara 1-0 á Akureyrarvelli um helgina og náði þar með 5 stiga forskoti á toppi Inkasso deildarinnar þegar deildin er hálfnuð. Hér má sjá myndir þeirra Þóris Tryggva og Sævars Geirs frá leiknum.

Hallgrímur besti maður 11. umferðar

Fotbolti.net velur ávallt besta leikmann í hverri umferð í Inkasso deildinni og að þessu sinni er það Hallgrímur Mar Steingrímsson leikmaður KA sem varð fyrir valinu

KA-TV: Myndband af sigurmarkinu gegn Þór

KA tók á móti nágrönnum sínum í Þór í 11. umferð Inkasso deildarinnar á Akureyrarvelli þann 16. júlí 2016

Umfjöllun: Frábær sigur á Þór

KA vann í dag 1-0 sigur á Þór í 11. umferð Inkasso deildarinnar á Akureyrarvelli. Mark KA skoraði Elfar Árni eftir stoðsendingu frá Hallgrími Mar.

KA-TV: KA - Þór í beinni!

Nágrannaslagur á laugardaginn | Allir að mæta í gulu!

KA og Þór mætast á Akureyrarvelli kl. 16:00 á Laugardaginn. Við hvetjum alla KA-menn að koma gulklædda á völlinn og hvetja sitt lið.

Góður sigur Þór/KA á Fylki

Kvennalið Þórs/KA sótti lið Fylkis heim í Pepsi deildinni í gær. Liðin mættust fyrir skömmu í Borgunarbikarnum þar sem Þór/KA vann 1-0 og var því reiknað með hörkuleik í Árbænum