31.01.2017
Daníel Hafsteinsson skrifar undir þriggja ára samning við KA
19.12.2016
Knattspyrnulið KA endar árið 2016 kórónar frábært ár með góðum úrslitum í æfingarleikjum í desember.
19.12.2016
Archange Nkumu eða Archie eins og hann er alltaf kallaður skrifaði nýverið undir nýjan tveggja ára samning við KA sem gildir út árið 2018
13.12.2016
Anna Rakel Pétursdóttir var ásamt þremur öðrum leikmönnum stoðsendingarhæst í Pepsideild kvenna síðasta sumar.
13.12.2016
Knattspyrnumaður ársins 2016 hjá KA er Guðmann Þórisson. Hann er því einn af þremur íþróttamönnum sem er í kjör um íþróttamann KA.
02.12.2016
Nýjung hjá KA í ár.
Meistaraflokkur KA ætlar halda Knattspyrnuskóla í desember fyrir krakka fædda 1998-2008 þar sem höfuðáhersla er á einstaklingnum.
02.12.2016
Alls fóru 25 KA-leikmenn á KSÍ æfingar í nóvember. Glæsilegur hópur sem á það sameiginlegt að hafa staðið sig vel upp yngriflokkana hjá KA.
29.11.2016
Tómas Veigar Eiríksson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við KA
25.11.2016
Það eru ennþá nokkrir vinningar úr happadrættinu sem meistaraflokkur KA í fótbolta héldu sem sakna eigenda sinna