Flýtilyklar
02.01.2018
90 ára afmæli KA 13. janúar
90 ára afmæli KA verður haldið með pompi og prakt í KA-Heimilinu þann 13. janúar næstkomandi. Það er ljóst að þetta verður veisla sem enginn tengdur félaginu vill missa af. Glæsileg veislumáltíð frá Bautanum verður á boðstólum og þá munu Páll Óskar, Eyþór Ingi, Hamrabandið, Vandræðaskáld, Siggi Gunnars og fleiri halda uppi stuðinu!
Lesa meira
16.12.2017
Uppskeruhátíð Júdósambands Íslands
Anna Soffía júdókona ársins og Alexander efnilegastur
Lesa meira
18.10.2017
Alexander keppir í Cardiff
Alexander Heiðarsson á leið á Opna Walesska í Cardiff með landsliðinu í Júdó.
Lesa meira
24.09.2017
Opnað hefur verið fyrir skráningu í júdó.
Júdó er fyrir alla sem hafa náð 4 ára aldri og aldrei of seint að byrja.
Lesa meira
02.09.2017
Vetrarstarf í júdó að hefjast
Æfingar hefjast 4. september. Til að byrja með fara skráningar fram hjá þjálfara á æfingu. Nánari upplýsingar veitir Adam í síma 863 4928.
Lesa meira
18.08.2017
Júdó aftur í KA á 40 ára afmæli deildarinnar
Stjórn júdódeildar Draupnis og aðalstjórn KA hafa sameiginlega ákveðið að hefja aftur æfingar í júdó undir merkjum KA. Í sumar voru liðin 40 ár frá því að júdódeild KA var stofnuð og eru það mikilar gleðifréttir að júdó verið aftur starfrækt undir merkjum KA
Lesa meira
01.04.2012
Stórskemmtilegt Íslandsmót 11-14 ára, KA með helming allra gullverðlauna.
Íslandsmót 11-14 ára fór fram í KA-heimilinu á Akureyri í gær. Keppendur voru frá 6 félögum og var keppt í
bæði einstaklings-og liðakeppni. KA krakkar stóðu sig afar vel og unnu til 9 gullverðlauna, næstir komu vinir okkar í JR með 4 gull en önnur
félög með minna. Í liðakeppni 11-12 ára sigraði KA, en í liðakeppni 13-14 ára sigraði JR.
Lesa meira
23.03.2012
Allar júdóæfingar falla niður í dag 23. mars.
Allar júdóæfingar falla niður í dag 23. mars vegna Íslandsmóts fullorðinna.
Lesa meira