Fjöldi Íslandsmeistartitla í júdó er kominn í 472.

Júdó
Listi yfir Íslandsmeistartitla í júdó hefur nú verið uppfærður á júdósíðunni.  Fjöldi titla er nú kominn í 472.  Það eru 150 einstaklingar sem hafa unnið þessa titla.  Helstu breytingarnar sem urði á listanum núnu voru þær að Helga Hansdóttir er kominn fram úr föður sínum, Hans Rúnari Snorrasyni.  Helga hefur unnið 11 titla en Hans 9, bæði eru þau enn í fullu fjöri svo þessu er langt í frá lokið á milli þeirra.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is