Jólamót KA í júdó

Júdó
Jólamót KA í júdó fer fram í júdósalnum sunnudaginn 18. desember kl. 10:00.  Keppt er í öllum yngri flokkum.  Um er að ræða innanfélagsmót þar sem að áherslan er lögð á að allir geri eins vel og þeir geta, ef þeir gera það þá sé tilgangnum náð, sigur og tap er aukaatriði. 
Eftir mótið er komið jólafrí og hefjast æfingar aftur 5. janúar 2012.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is