Andri Hjörvar ráðinn þjálfari Þórs/KA

Andri Hjörvar Albertsson hefur verið ráðinn aðalþjálfara mfl. Þórs/KA til næstu þriggja ára. Andri Hjörvar tekur við starfinu af Halldóri Jóni Sigurðssyni, sem verið hefur þjálfari liðsins undanfarin þrjú ár
Lesa meira

Óskilamunir fara í Rauða Krossinn 15. okt

Mikið magn óskilamuna er í KA-Heimilinu um þessar mundir og mun starfsfólk KA fara með alla óskilamuni í Rauða Krossinn þann 15. október næstkomandi. Við hvetjum ykkur því eindregið til að líta sem fyrst við og sjá hvort ekki leynist eitthvað sem saknað er á heimilinu
Lesa meira

Stórafmæli félagsmanna

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í október innilega til hamingju.
Lesa meira

KA endar í 5.sæti Pepsi Max deildarinnar

KA sigraði Fylki í dag í lokaumferð Pepsi Max deildarinnar á Greifavellinum. KA leiddi 2-1 í hálfleik eftir að hafa lent undir á fyrstu mínútu leiksins. Elfar Árni fór hamförum í liði KA og skoraði þrennu í leiknum í dag.
Lesa meira

Oktoberfest KA verður 18. október!

Það verður líf og fjör á Oktoberfest í KA-Heimilinu föstudaginn 18. október. Pétur Jóhann Sigfússon verður með uppistand, Rúnar Eff tekur lagið og Rikki G sér um veisluhaldið. Að því loknu slær Hamrabandið upp í alvöru ball!
Lesa meira

Íþróttafyrirlestur í Háskólanum 26. sept

Það verður áhugaverður fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 26. september næstkomandi. Pálmar Ragnarsson er stórskemmtilegur fyrirlesari og körfuboltaþjálfari sem hefur slegið í gegn með fyrirlestrum um jákvæð samskipti sem hann hefur flutt víðsvegar um landið
Lesa meira

Sætur sigur á Víkingi í markaleik

KA sigraði bikarmeistara Víkings í dag í Fossvoginum í 21.umferð Pepsi Max deildarinnar. KA leiddi 0-1 í hálfleik en síðari hálfleikur var mikil skemmtun og lauk leiknum með 2-3 sigri KA.
Lesa meira

Svekkjandi jafntefli gegn HK

KA gerði í dag 1-1 jafntefli við HK á Greifavellinum í 20.umferð Pepsi Max deildarinnar. Gestirnir í HK skoruðu jöfnunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins þegar að uppgefin uppbótartími var liðin.
Lesa meira

KA auglýsir eftir starfsmanni

KA auglýsir eftir starfsmanni í vinnu í vetur
Lesa meira

Jafntefli gegn KR

KA og KR gerðu í dag markalaust jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag að viðstöddum rúmlega 700 áhorfendum. Leikurinn var afar jafn og niðurstaðan eftir því.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is