01.02.2017
KA/Þór hefur verið á miklu skrifði undanfarið og eru þær enn taplausar á heimavelli eftir sigur á Val síðustu helgi
31.01.2017
Á sunnudaginn mættu KA strákarnir í 3. flokki karla liði Gróttu/KR. Leikurinn var í 1. deildinni og er skemmst frá því að segja að KA strákarnir unnu góðan sigur, hálfleikstölur 18-15 en í lokin var fjögurra marks sigur staðreynd, 33-29
20.01.2017
KA/Þór tekur á móti ÍR í 1. deild kvenna í handknattleik á morgun, laguardag. Leikurinn hefst kl. 14:00 í KA-heimilinu.
06.01.2017
Ungmennalið Akureyrar spilar við Ungmennaliði Stjörnunnar í 1. deild karla núna á sunnudaginn (8. janúar) klukkan 13:30 í Íþróttahöllinni.
04.01.2017
HSÍ tilkynnti í gær æfingahóp U17 ára landsliðs kvenna sem æfir um helgina í Kópavogi. KA/Þór á fjóra fulltrúa í þessum hóp.
13.12.2016
Handknattleiksmaður ársins 2016 hjá KA er Martha Hermannsdóttir. Hún er því ein af þremur sem tilnefnd er í kjöri um íþróttamann KA.