Fréttir

Bjarki Símonarson semur við KA

Bjarki Símonarson, markvörður Hamranna í 1. deildinni í fyrra, hefur komist að samkomulagi við KA um það að leika með liðinu.

Lokahóf yngri flokka í handboltanum

Fjórir ungir og efnilegir skrifa undir hjá KA

Þeir Dagur Gautason, Jónatan Marteinn Jónsson, Ásgeir Kristjánsson og Jón Heiðar Sigurðsson skrifuðu í dag undir sína fyrstu samninga við KA. Þetta eru gríðarlega efnilegir leikmenn og eru allir í þriðja flokki.

Heimir Pálsson og Aron Tjörvi í gulu næsta vetur

Þeir Aron Tjörvi Gunnlaugsson og Heimir Pálsson handsöluðu samning sinn við KA í dag. Þeir verða því gulklæddir í KA næsta vetur

Daði Jónsson í raðir KA

Daði Jónsson hefur tekið ákvörðun um það að leika með KA á komandi tímabili í 1. deildinni

Sigþór Árni Heimisson í raðir KA

Sigþór Árni Heimisson, leikstjórnandinn knái, hefur tekið þá ákvörðun að leika með KA á næstu leiktíð.

Stefán Árnason ráðinn til starfa hjá KA

Stefán Árnason skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA.

Handboltanámskeið í sumar

Yfirlýsing frá KA, Þór og ÍBA vegna handboltans á Akureyri

Hér er yfirlýsing frá KA, Þór og ÍBA vegna handboltamála á Akureyri

15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handbolta

Í dag, 10. maí, eru liðin 15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handknattleik sem vannst árið 2002. KA mætti liði Vals í úrslitaeinvíginu en Valsarar unnu fyrstu tvær viðureignir liðanna og voru því komnir í kjörstöðu til að landa titlinum