Fréttir

Leikur dagsins: Akureyri - UMFA í beinni

Þór bikarmeistari 4. fl karla yngri

Á sunnudaginn tók KA á móti Þór í úrslitaleik Coca-cola bikars karla í handbolta. Þór sigraði leikinn eftir vítakastkeppni.

Leikur dagsins í beinni útsendingu á Akureyri TV

Bikarúrslit á Akureyri: KA gegn Þór

Á sunnudaginn kl. 14:00 mætast KA og Þór í bikarúrslitaleik 4. flokks karla yngra árs á AKUREYRI!

2. fl. Bikarslagur Vals og Akureyrar í beinni á Akureyri TV

KA/Þór sigraði FH um helgina

Á laugardaginn tók KA/Þór á móti FH í 1. deild kvenna í handknattleik og unnu þær leikinn, 24-22.

1. deild: Akureyri U - Mílan kl. 13:30 á laugardag

4. flokkur karla í bikarúrslit!

Fjórði flokkur karla í handbolta tryggði sér sæti í bikarúrslitum með sigri á HK á þriðjudaginn!

KA/Þór sigraði Víking á heimavelli um helgina

Á laugardag fengu okkar stúlkur Víkinga í heimsókn í KA-heimilið. Víkingur var fyrir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar en hafa þó verið að sækja í sig veðrið og voru okkar stúlkur undirbúnar fyrir hörkuleik.

Tveir ungmennaleikir í Höllinni um helgina