Í dag á meistaraflokkur Akureyrar heimaleik gegn sprækum Mosfellingum, leikurinn hefst klukkan 19:00 í KA heimilinu.
Það var frábær stemming sem Akureyringar sköpuðu á sunnudaginn á bikarúrslitaleik 4. flokks og nú væri meiriháttar að við sameinuðumst öll í stuðningi við meistaraflokk Akureyrar í baráttunni.
SMELLTU HÉR TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ÚTSENDINGU Á AKUREYRI TV