Fréttir

Markvörðurinn Jovan Kukobat semur við KA

Þau tíðindi voru að berast að markvörðurinn frábæri, Jovan Kukobat sem lék með Akureyri tímabilin 2012-13 og 2013-14 hafi gert eins árs samning við KA og leiki með liðinu næsta tímabil. Jovan hefur ekki verið aðgerðalaus

Rakel Sara og Helga María æfa með U-15

U-15 stúlknalandslið Íslands í handbolta æfir þessa helgina í KA-Heimilinu og á KA/Þór tvo fulltrúa á æfingunum en það eru þær Rakel Sara Elvarsdóttir og Helga María Viðarsdóttir. Þjálfarar landsliðsins eru þau Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson

Jóhann Einarsson skrifar undir hjá KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag liðsstyrkur þegar Jóhann Einarsson skrifaði undir samning við félagið. Jóhann er öflug skytta sem lék með Ungmennaliði Akureyrar á nýliðnu tímabili og gerði 46 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni

Fyrsta æfing meistaraflokks í handboltanum

KA dró sig útúr Akureyri Handboltafélagi á dögunum og í gær (1. júní) fór fram fyrsta æfing meistaraflokks KA. Stefán Árnason er þjálfari strákanna og stjórnaði æfingunni eins og herforingi en Stefán er nýkominn aftur til landsins eftir vel heppnaðan handboltaskóla í Barcelona

Jónatan með KA/Þór næstu 2 árin

Jónatan Magnússon skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning sem þjálfari meistaraflokks KA/Þórs í kvennahandboltanum. Jonni þjálfaði liðið á nýliðnu tímabili þar sem liðið fór í úrslit umspilsins um laust sæti í efstu deild en tapaði þar gegn Selfossi

Handbolti: Myndir frá lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka í handbolta var haldið í KA-Heimilinu þann 18. maí síðastliðinn. Eins og alltaf var mikið líf og fjör á svæðinu enda margir skemmtilegir leikir í gangi, pizzuveisla sem verðlaunaafhendingu fyrir þá sem þóttu skara framúr í vetur

Skráning í sumaræfingar í fullu gangi - breyttur æfingatími

Við minnum á að skráning í sumaræfingarnar hjá okkur í handboltanum er í fullu gangi og hefur gengið mjög vel. En í sumar ætlar KA að bjóða upp á æfingar í handbolta en um er að ræða 5 vikna tímabil frá 29. maí til 30. júní. Þetta er í boði fyrir krakka fædda frá 1998-2005

Fjórir ungir og efnilegir skrifa undir hjá KA

Þeir Sigurður Sveinn Jónsson, Kristján Garðarson, Elvar Reykjalín Helgason og Óli Birgir Birgisson skrifuðu í dag undir samning við KA um að leika með liðinu á næstu leiktíð.

Stálmúsin tekur slaginn | Andri Snær Stefánsson skrifar undir hjá KA

Andri Snær Stefánsson, fyrirliði Akureyri Handboltafélags, hefur ákveðið að snúa aftur heim og taka slaginn með KA í 1. deildinni næsta vetur.

Sigþór Gunnar Jónsson skrifar undir hjá KA

Sigþór Gunnar Jónsson skrifaði í dag undir samning við KA og mun því vera með liðinu í átökunum í 1. deildinni næsta vetur. Þetta eru frábær tíðindi enda Sissi einn af okkar efnilegustu leikmönnum.