KA-TV er mætt á Reyðarfjörð og sýnir beint leik Leiknis F. og KA í 4. umferð Inkasso deildarinnar sem fer fram í Fjarðarbyggðarhöllinni. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og hvetjum við alla til að fylgjast vel með gangi mála, áfram KA!
Við minnum á að smella á Live hnappinn í útsendingarglugganum til að tryggja það að þið séuð að horfa á útsendinguna í beinni!