Myndir frá sigri KA á Þór (uppfært)

Akureyri er gul næstu vikurnar eftir sigurinn
Akureyri er gul næstu vikurnar eftir sigurinn

KA vann Akureyrarslaginn þegar liðið lagði Þórsara 1-0 á Akureyrarvelli um helgina og náði þar með 5 stiga forskoti á toppi Inkasso deildarinnar þegar deildin er hálfnuð.

Rúmlega 1.600 manns mættu á leikinn og var flott stemning og þá sérstaklega í stúkunni þar sem gulir og glaðir KA menn fögnuðu sigrinum. Ljósmyndararnir þeir Þórir Tryggvason og Sævar Geir Sigurjónsson voru að sjálfsögðu á svæðinu og má sjá afrakstur þeirra með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.

Myndir Þóris Tryggvasonar

Myndir Þóris af áhorfendum

Myndir Sævars Geirs Sigurjónssonar