KA tók á móti Leikni Fáskrúðsfirði í opnunarleik Kjarnafæðismótsins í Boganum í dag. KA hafði mikla yfirburði í leiknum og vann á endanum 8-1 sigur. Mörkin úr leiknum má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.
1-0 Hrannar Björn Steingrímsson (20)
2-0 Elfar Árni Aðalsteinsson (31)
3-0 Ívar Örn Árnason (41)
3-1 Almar Daði Jónsson (55)
4-1 Almarr Ormarsson (60)
5-1 Pétur Heiðar Kristjánsson (75)
6-1 Frosti Brynjólfsson (81)
7-1 Ólafur Aron Pétursson (88)
8-1 Áki Sölvason (90)
Magni og Þór 2 gerðu 1-1 jafntefli í dag og KA er því eitt á toppnum í A-riðli eftir fyrsta dag mótsins.