Það eru ennþá nokkrir vinningar úr happadrættinu sem meistaraflokkur KA í fótbolta héldu sem sakna eigenda sinna.
Vinningana má vitja í KA heimilinu til 10. desember gegn framvísun gilds miðaVinningaskrána má finna hér