Fréttir

Þór/KA skellti Íslandsmeisturunum!

Íslandsmeistarar Stjörnunnar tóku á móti toppliði Þór/KA í 7. umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Fyrir leikinn munaði tveimur stigum á liðunum í efstu tveimur sætunum og mikið í húfi fyrir bæði lið

Toppslagur hjá Þór/KA í kvöld

Kvennalið Þórs/KA mætir í kvöld Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Garðabænum klukkan 18:00. Leikurinn er partur af 7. umferð Pepsi deildarinnar en Þór/KA er enn með fullt hús stiga og stefnir á að halda því áfram

Súrt jafntefli gegn Víkingum

KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í dag á Akureyrarvelli. KA komst yfir 2-0 en gestirnir komu til baka náðu að jafna í uppbótartíma eftir að hafa verið manni fleiri síðasta korter leiksins.

Heimaleikur gegn Víking á laugardag

Á morgun, laugardag, tekur KA á móti Víking Reykjavík í 5. umferð Pepsi deildarinnar á Akureyrarvelli. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og hvetjum við alla til að mæta og styðja okkar lið til sigurs

Þór/KA lagði ÍBV og heldur toppsætinu

Kvennalið Þórs/KA tók í dag á móti liði ÍBV í 6. umferð Pepsi deildarinnar. Eins og við mátti búast var leikurinn fjörugur og spennandi en Þór/KA landaði á endanum sigrinum og er áfram á toppnum með fullt hús stiga

Lykilleikur hjá Þór/KA á Uppstigningardag

Kvennalið Þórs/KA fær ÍBV í heimsókn á fimmtudaginn, uppstigningardag, klukkan 14:00. Stelpurnar hafa farið frábærlega af stað og eru með fullt hús stiga eftir 5 umferðir. Á sama tíma er lið ÍBV í 4. sæti deildarinnar með 10 stig og má búast við hörkuleik

Svekkjandi tap í Garðabæ

KA beið í kvöld lægri hlut fyrir Stjörnunni í Garðabæ en sigurmark Stjörnunnar kom á lokasekúndum leiksins.

Tap gegn ÍR í bikarnum

KA og ÍR áttust við í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

Bikarleikur á miðvikudaginn á KA-Velli

KA leikur sinn fyrsta leik í Borgunarbikarnum þegar ÍR-ingar mæta á KA-Völl á miðvikudaginn klukkan 18:00. Leikurinn er liður í 32-liða úrslitum keppninnar og mikið í húfi eins og í hverjum einasta leik í bikarnum

Þór/KA áfram með fullt hús stiga

Frábær byrjun Þórs/KA heldur áfram í Pepsi deild kvenna en í kvöld vann liðið 2-0 sigur á Haukum á Þórsvelli. Stelpurnar eru því áfram á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir 4. umferðir.