Flýtilyklar
10.12.2019
Júdóæfingum aflýst þriðjudag og miðvikudag
Júdó æfingum er aflýst í dag og á morgun miðvikudag vegna veðurs. Allir júdómenn og foreldrar eiga hins vegar að fara út í garð og gera stóran snjókarl!
Lesa meira
24.10.2019
Gylfi keppir í Finnlandi
Níu keppendur frá Íslandi munu keppa á Opna finnska meistaramótinu í júdó sem haldið verður í Turku Finnlandi á laugardaginn næstkomandi. Gylfi Rúnar Edduson mun keppa í -66kg flokki í U18 og U21.
Lesa meira
27.08.2019
Júdódeild KA er mætt aftur í KA-Heimilið!
Júdódeild KA hefur vetraræfingar sínar mánudaginn 2. september næstkomandi. Deildin er þessa dagana að flytja allan sinn búnað yfir í KA-Heimilið og eru því spennandi tímar framundan þar sem að allar æfingar í júdóinu munu fara fram í KA-Heimilinu
Lesa meira
31.05.2019
Sumaræfingar í júdó hefjast 10. júní
Júdódeild KA verður með sumaræfingar í sumar rétt eins og fyrri ár. Æfingarnar hefjast 10. júní næstkomandi og verður æft í Laugagötu rétt hjá Sundlauginni. Athugið að æfingarnar eru ekki kynjaskiptar
Lesa meira
29.05.2019
Keppa á BUDO NORD CUP í Svíðjóð
Á morgun hefst Budo-Nord CUP í Svíþjóð. Þar á Júdódeild KA fjóra fulltrúa en þátttakendur eru um 550 frá um 15 löndum.
Lesa meira
28.05.2019
Alexander með brons á Smáþjóðaleikunum
Alexander Heiðarsson vann til bronsverðlauna á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í dag í -60kg flokki.
Lesa meira
25.05.2019
Alexander á leið á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi.
Dagana 27. maí til 1. júní fara Smáþjóðaleikarnir fram í Svartfjallalandi. Þar mun Alexander Heiðarsson taka þátt en alls verða 120 íslenskir keppendur í hinum ýmsu greinum.
Lesa meira
17.05.2019
Gylfi og Berenika keppa í Finnlandi um helgina
Gylfi Edduson og Berenika Bernat taka þátt í Norðurlandamótinu í júdó sem haldið er í Rovaniemi í Finnlandi um helgina.
Einnig munu fyrrum KA kempur þeir Breki Bernharðsson og Dofri Bragason taka þátt.
Lesa meira
01.04.2019
Aðalfundir deilda 8. og 9. apríl
Aðalfundir blak-, júdó-, handknatleiks- og spaðadeildar KA verða haldnir í KA-Heimilinu 8. og 9. apríl næstkomandi. Við hvetjum að sjálfsögðu alla sem áhuga hafa til að mæta og taka virkan þátt í starfinu. Fundirnir eru eftirfarandi
Lesa meira
16.03.2019
Glæsilegu og vel heppnuðu júdómóti er lokið
Glæsilegu og vel heppnuðu júdómóti er lokið. Júdódeild KA vill þakka öðrum klúbbum fyrir góða þátttöku og fyrir að vera til fyrirmyndar. Sérstakar þakkir fær Ágúst Stefánsson fyrir að standa vaktina fyrir KA TV.
Lesa meira