Júdódeild KA er mætt aftur í KA-Heimilið!

Júdó

Júdódeild KA hefur vetraræfingar sínar mánudaginn 2. september næstkomandi. Deildin er þessa dagana að flytja allan sinn búnað yfir í KA-Heimilið og eru því spennandi tímar framundan þar sem að allar æfingar í júdóinu munu fara fram í KA-Heimilinu.

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að prófa júdó að koma og prófa en að sjálfsögðu er frítt að prófa og eru prufugallar á staðnum fyrir nýliða. Skráning iðkenda fer fram í ka.felog.is.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is