Alexander á leið á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi.

Júdó
Alexander á leið á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi.
Alexander Heiðarsson

Dagana 27. maí til 1. júní fara Smáþjóðaleikarnir fram í Svartfjallalandi. Þar mun Alexander Heiðarsson taka þátt en alls verða 120 íslenskir keppendur í hinum ýmsu greinum. Hann mun keppa 28. maí en hægt verður að fylgjast með framvindu mótsins á heimasíðu leikanna hér og einnig á heimasíðu ÍSÍ hér

Mikið verður að gera hjá honum í júdóinu í sumar og mun hann taka þátt í fjölmörgum mótum fyrir Íslands  hönd.

Hér má sjá það sem er framundan hjá Alexander.

  • Smáþjóðaleikarnir. Svartfjallalandi 27.maí - 1.júní. Keppni.
  • Prag, Tékkland. European Cup 19. - 24.júlí. Keppni og æfingabúðir.
  • Berlin, Þýskaland. European Cup 26. - 31.júlí. Keppni og æfingabúðir.
  • Ponznan, Pólland. European Cup 2. - 7.ágúst. Keppni og æfingabúðir.
  • Cluj-Napoca, Rúmenía. European Cup 9. - 14. ágúst. Keppni og æfingabúðir.
  • Helsingi Finnland. Evrópumeistaramót 11. - 14.september. Keppni.
KA óskar honum góðs gengis á Smáþjóðaleikunum.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is