Alexander keppir í Cardiff

Almennt | Júdó

Alexander Heiðarsson mun um næstu helgi keppa á Opna Walesska í Cardiff  með landsliðinu í Júdó. Alexander hefur á undanförnum misserum unnið til fjölda verðlauna erlendis. Meðal annars hefur hann tekið þátt í  Norðurlandamótum, Ólympíuleikum æskunnar, Bodu Nord Cup í Svíþjóð, Danish Open og Noregs Cup.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is