Flýtilyklar
13.12.2019
Gabriela Guillén til liðs við Þór/KA
Stjórn Þórs/KA hefur samið Gabrielu Guillén Alvarez, eða Gaby Guillén eins og hún er kölluð. Hún mun koma til liðsins um miðjan febrúar
Lesa meira
11.12.2019
Knattspyrnuskóli KA verður 17.-19. des
KA verður með knattspyrnuskóla dagana 17.-19. desember næstkomandi fyrir krakka sem ætla sér alla leið í fótboltanum. Skólinn verður í Boganum, er haldinn af meistaraflokki KA og er fyrir stráka og stelpur fædd 2006-2013. Mikil ánægja var með skólann í fyrra en um 100 krakkar tóku þá þátt og byggjum við ofan á þann góða grunn
Lesa meira
10.12.2019
Fótboltaæfingar falla niður hjá yngstu krökkunum í dag!
Fótboltaæfingar hjá 8. flokk, 7. flokk og 6. flokk falla niður í dag v/ veðurs!
Lesa meira
04.12.2019
Kjarnafæðismótið hefst um helgina (leikjaplan)
Kjarnafæðismótið í knattspyrnu hefst um helgina en þá mætast KA2 og Þór í Boganum á sunnudag klukkan 13:15. Mótið í ár hefur aldrei verið stærra en alls taka átján lið þátt í mótinu í þremur deildum en KA teflir fram þremur liðum í ár í karlaflokki
Lesa meira
03.12.2019
Bose mótið gert upp af þjálfarateymi KA
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu tók þátt í Bose mótinu núna í nóvember og spiluðu þeir 3 leiki á Höfuðborgarsvæðinu 3 helgar í röð. Þetta er í fyrsta skipti sem KA tekur þátt í þessu móti en við unnum okkur rétt til þess með því að lenda í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í sumar
Lesa meira
03.12.2019
Þjálfarateymi KA klárt fyrir sumarið
Knattspyrnudeild KA hefur gengið frá þjálfaramálum fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildinni. Óli Stefán Flóventsson er að sjálfsögðu áfram aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar verða þeir Hallgrímur Jónasson og Pétur Heiðar Kristjánsson
Lesa meira
21.11.2019
Afmælistreyja Íslandsmeistaratitils KA 1989
Í tilefni 30 ára afmælis Íslandsmeistaratitils KA í knattspyrnu er nú komin í sölu glæsileg afmælisútgáfa af varatreyju KA liðsins árið 1989. Á treyjunni er áletruð úrslit KA í lokaumferðinni sem og dagssetning leiksins
Lesa meira
19.11.2019
Jólabingó yngriflokka KA á sunnudaginn
Yngri flokkar KA í knattspyrnu verða með stórskemmtilegt jólabingó í Naustaskóla sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi klukkan 14:00. Þessi fjáröflun hefur slegið í gegn undanfarin ár og eru að sjálfsögðu allir velkomnir á þennan skemmtilega viðburð
Lesa meira
17.11.2019
KA lagði Breiðablik að velli í Bose mótinu
KA lék sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu í gær er liðið sótti Breiðablik heim í Bose mótinu. Liðin leika í 1. riðli en einnig eru Stjarnan og Valur í þeim riðli. Aðeins efsta liðið fer áfram í úrslitaleikinn og því skiptir hver leikur ansi miklu máli í þeirri baráttu
Lesa meira
15.11.2019
Bose mótið hefst á morgun, Breiðablik - KA
KA tekur þátt í Bose mótinu í ár og er fyrsti leikur liðsins á morgun gegn Breiðablik á Kópavogsvelli klukkan 14:00. KA leikur í riðli 1 en þar leika KA, Breiðablik, Stjarnan og Valur. Aðeins efsta liðið mun fara áfram og leikur úrslitaleik gegn efsta liðinu í riðli 2
Lesa meira