Flýtilyklar
Fótboltaæfingar falla niður hjá yngstu krökkunum í dag!
10.12.2019
Fótbolti
Fótboltaæfingar hjá 8. flokk, 7. flokk og 6. flokk falla niður í dag v/ veðurs! Þetta er gert til þess að takmarka áhættuna þegar að færð spillist í bænum og þá sérstaklega með þá flokka sem eru háðir rútu og skutli!
Nánari tilkynninga er að vænta seinna í dag fyrir eldri flokka og þá munum við notast við Sportabler forritið.