KA óskar ykkur gleðilegra jóla!

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Á sama tíma viljum við þakka fyrir ómetanlegan stuðning á árinu sem nú er að líða auk allrar þeirrar sjálfboðavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagið
Lesa meira

Uppbygging á KA svæðinu undirrituð

KA og Akureyrarbær skrifuðu í dag undir samning vegna uppbyggingar við nýjan gervigrasvöll með stúku á KA-svæðinu auk endurnýjunar og endurnýtingu á þeim gervigrasvelli sem nú er til staðar á svæðinu
Lesa meira

Jólakúlurnar afhendar um helgina

KA jólakúlurnar sem yngriflokkaráð KA í knattspyrnu var með til sölu á dögunum eru tilbúnar til afhendingu og verður hægt að nálgast þær í KA-Heimilinu milli klukkan 13:00 og 14:00 á laugardag og sunnudag
Lesa meira

Jólabolti KA fyrir 4.-6. flokk

Meistaraflokkur KA í knattspyrnu stendur fyrir stórskemmtilegum jólabolta fyrir iðkendur í 4., 5., og 6. flokki dagana 21. og 22. desember næstkomandi. Á þessum tímapunkti verður jólafríið byrjað bæði í skóla og æfingum svo það er heldur betur tilvalið
Lesa meira

Kjarnafæðismótið hefst í dag, KA - Þór 2

Kjarnafæðismótið hefst í dag þegar KA og Þór 2 mætast klukkan 17:15 í Boganum. KA er ríkjandi meistari á mótinu en mótið er mikilvægur liður í undirbúningnum fyrir komandi fótboltasumar
Lesa meira

Ekki missa af glæsilegu KA jólakúlunum!

Yngriflokkaráð KA í knattspyrnu er með glæsilegar KA jólakúlur til sölu en kúlan er fallega blá, 7 cm með gullslegnu KA merki og gylltum borða. Jólakúlan kemur í fallegum kassa, kostar 3.000 kr og rennur allur ágóði af sölunni til yngriflokka KA í knattspyrnu
Lesa meira

Iðunn Rán æfði með U17 ára landsliðinu

Iðunn Rán Gunnarsdóttir stóð í ströngu með U17 ára landsliði Íslands í knattspyrnu á dögunum. Stelpurnar komu saman til æfinga í Skessunni og léku svo æfingaleik gegn liði Vals á Origo vellinum. U17 ára liðið fór þar með góðan 4-2 sigur af hólmi
Lesa meira

Ísfold Marý æfði með U19 ára landsliðinu

Landslið Íslands í knattspyrnu skipað leikmönnum 19 ára og yngri hefur staðið í ströngu að undanförnu en Þór/KA á einn fulltrúa í hópnum en það er hún Ísfold Marý Sigtryggsdóttir. Þá bættist María Catharina Ólafsdóttir Gros við hópinn í miðju verkefninu en hún leikur nú með liði Celtic
Lesa meira

KA tekur þátt í Scandinavian League

Undirbúningur fyrir komandi knattspyrnusumar er kominn af stað og mun KA taka þátt í nýju og spennandi verkefni í byrjun næsta árs. KA er eitt 12 liða sem keppa á Scandinavian League mótinu sem fer fram dagana 24. janúar til 5. febrúar á Alicante á Spáni
Lesa meira

6 frá KA í æfingahópum U15 og U16

KA á sex fulltrúa í æfingahópum U15 og U16 ára landsliða Íslands í knattspyrnu sem æfa þessa dagana. Báðir hópar æfa í Skessunni í Hafnarfirði og er frábært að við eigum jafn marga fulltrúa og raun ber vitni á æfingunum
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is