Snorri Kristinsson skrifar þriggja ára samning

Snorri Kristinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn KA út sumarið 2027. Snorri er gríðarlega efnilegur og spennandi leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi KA og verður gaman að fylgjast með framgöngu hans næstu árin
Lesa meira

Stubbur framlengir út næsta tímabil

Steinþór Már Auðunsson eða Stubbur eins og hann er iðulega kallaður skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2025
Lesa meira

Hans Viktor bestur - Kári efnilegastur

Lokahóf knattspyrnudeildar KA var haldið með pompi og prakt í veislusal Múlabergs í gærkvöldi. Sigurgleðin var allsráðandi enda sögulegu sumri lokið þar sem KA hampaði Bikarmeistaratitlinum í fyrsta skiptið í sögunni. Fyrr um daginn vann KA glæsilegan 1-4 útisigur á Fram sem tryggði sigur í neðri hluta Bestu deildarinnar
Lesa meira

Birgir Baldvinsson framlengir út 2027

Birgir Baldvinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2027. Þetta eru stórkostlegar fréttir enda hefur Biggi verið gríðarlega öflugur í gula og bláa búningnum og afar jákvætt að halda honum innan okkar raða
Lesa meira

RISA myndaveisla frá bikarsigri KA!

KA er Bikarmeistari í knattspyrnu í fyrsta skiptið í sögu félagsins eftir stórkostlegan 2-0 sigur á Víkingum á Laugardalsvelli. Það má með sanni segja að þetta hafi verið okkar dagur en rúmlega 1.600 stuðningsmenn KA mynduðu ógleymanlega stemningu bæði fyrir leik sem og á leiknum sjálfum
Lesa meira

Ekki missa af hópferð á bikarúrslitaleikinn!

KA og Víkingur mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í knattspyrnu laugardaginn 21. september á Laugardalsvelli og er eftirvæntingin í hámarki. Við erum með hópferð fyrir þá sem vantar far frá Akureyri og til baka og hvetjum við ykkur eindregið til að nýta ykkur þetta kostaboð
Lesa meira

Skúli Ágústar heiðursgestur á bikarúrslitaleiknum

Skúli Gunnar Ágústsson er heiðursgestur KA á úrslitaleik KA og Víkings í Mjólkurbikar karla á Laugardalsvelli nk. laugardag, 21. september
Lesa meira

Miðasala, VIP miðar og hópferð á bikarúrslitin

KA og Víkingur mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í knattspyrnu laugardaginn 21. september á Laugardalsvelli og er eftirvæntingin í hámarki. Almenn miðasala hefst miðvikudaginn 11. september kl. 12:00 og eru nokkrir punktar sem við viljum ítreka áður en salan fer í gang
Lesa meira

Þór/KA mætir FH á Greifavellinum

Úrslitakeppnin í Bestu deild kvenna hefst á morgun, laugardag, þegar Þór/KA tekur á móti FH. Leikið verður á Greifavellinum en stelpurnar okkar munu spila þá heimaleiki sem eftir eru af tímabilinu á Greifavellinum og er það ákaflega gaman að fá þær upp á KA-svæðið
Lesa meira

Mikael Breki æfir með Molde FK

Mikael Breki Þórðarson, leikmaður KA, æfir með Molde FK þessa dagana. Mikael er gríðarlega mikið efni en hann er fæddur árið 2007 og hefur komið við sögu í þremur leikjum KA á tímabilinu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is