Anna Rakel og Dagur Gautason fengu Böggubikarinn

Í tilefni af afmæli KA var í dag afhentur Böggubikarinn í þriðja sinn. Anna Rakel Pétursdóttir, knattspyrnudeild og Dagur Gautason, handknattleiksdeild, hlutu verðlaunin.
Lesa meira

Valþór Ingi Karlsson er íþróttamaður KA árið 2016

Í tilefni af 89 ára afmælisdegi KA var gríðarlega fjölmennt í KA-heimilinu. Undir lok hátíðardagskrárinnar var kjöri íþróttamanns KA lýst. Valþór Ingi Karlsson, tilnefndur af blakdeild, var hlutskarpastur og er því íþróttamaður KA fyrir árið 2016.
Lesa meira

Afmælisfagnaður KA á sunnudaginn

Á sunnudaginn kemur verður KA 89 ára gamalt félag. Að því tilefni blásum við til afmælisfagnaðar og þér er boðið.
Lesa meira

Æfingar á vorönn 2017

Æfingar hefjast sunnudaginn 15. janúar og eru æfingatímar óbreyttir frá haustönn. Áfram verður FRÍTT að æfa hjá Spaðadeild.
Lesa meira

Æfingar falla niður

Allar æfingar Spaðadeildar falla niður sunnudagana 13. og 27. nóvember.
Lesa meira

Æfingar Spaðadeildar veturinn 2016/2017

Lesa meira

Norðurlandsmót í badminton á Siglufirði 30. apríl

Mótið verðu haldið á Siglufirði laugardaginn 30.04.2016 Keppt verður í unglingaflokkum U-11, U-13, U-15, U-17 Fullorðinsflokkum: karlar og konur Mótið byrjar kl: 10.00 og líkur síðdegis
Lesa meira

Spaðadeild leitar að badmintonþjálfara fyrir næsta vetur

Lesa meira

Aðalfundur Spaðadeildar KA

Aðalfundur Spaðadeildar KA verður haldinn kl. 19:30 þann 29. mars næstkomandi í KA-heimilinu.
Lesa meira

88 ára afmælisfagnaður KA á sunnudaginn kl. 14.00

Á sunnudaginn næstkomandi (10. janúar) mun vera haldið upp á 88 ára afmæli KA og er þér boðið! Veislan hefst kl. 14:00 upp í KA-heimili með hátíðardagskrá og þegar dagskrá er lokið verður boðið upp á kökur og kaffi fyrir gesti. Þá mun íþróttamaður KA vera krýndur.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is